Tilgreinir tegund samantektar fyrir fjárhagsskemalínuna. Af tegundinni rćđst hvađa reikningar eru teknir saman á samantektarbilinu sem tilgreint er í reitnum Samantekt.
Smella á felliörina til ađ sjá valkosti:
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Reikningar | Samtalan reiknast af upphćđum reikninga í bókhaldslykli. |
Samtölur | Samtalan reiknast af upphćđum í samtölum og til-tölum í bókhaldslykli. |
Reikniregla | Samtalan reiknast af upphćđum í öđrum línum í fjárhagsskemanu. Reiknireglan er fćrđ inn í reitinn Samantekt. |
Valinn stofn fyrir prósentur | Ţessi valkostur er notađur ef setja á inn dálk sem birtir prósentu af samtölu. (Sem dćmi, ef línur 1-4 birta sölu fyrir fjórar mismunandi skrifstofur og lína 5 birtir heildarsölu er hćgt ađ setja inn dálk sem sýnir prósentu af heildarsölum fyrir hverja línu.) Lína međ Tegund samantektar = Valinn stofn fyrir prósentur er sett inn til ađ skilgreina samtöluna. Reiknireglan í reitnum Samantekt á ţessari línu reiknar út samtöluna sem prósentan byggir á. Línan birtist ekki á fjárhagsskemaskýrslum. |
Tegund kostnađar | Samtalan reiknast af upphćđum reikninga í bókunarlyklum í bókhaldslykli yfir kostnađ. |
Kostnađurtegundin samtals | Samtalan reiknast af upphćđum í samtölum og til-tölum í bókhaldslykli yfir kostnađ. |
Bókunarreikningar sjóđstreymis | Samtalan reiknast af upphćđum reikninga í bókunarlyklum í bókhaldslykli yfir sjóđstreymi. |
Samtölur sjóđstreymis | Samtalan reiknast af upphćđum í samtölum og til-tölum í bókhaldslykli yfir sjóđstreymi. |
Ef ađgerđin Setja inn reikninga er notuđ verđur reikningum međ Samtölu eđa Tiltölu í Tegund reiknings í bókhaldslykli úthlutađ samantektartegundinni Samt. Öllum öđrum línum verđur sjálfkrafa úthlutađ samantektartegundinni Reikningar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |